Integra Hellsing
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Miss honorable Madam Sir Lady Integral Integra Fairbrook Wingates Wingacy van Hellsing (japanska: インテグラル・ファルブルケ・ウィンゲーツ・ヘルシング, Integuraru Faruburuke Wingētsu Herushingu) er persóna úr japönsku Hellsing anime og manga sögunum. Í bæði sjónvarpsþáttunum og OVA sögunum talar Yoshiko Sakakibara fyrir hana, en í enskri talsetningu talar Victoria Harwood fyrir bæði. Integra Hellsing er formaður Hellsings reglunnar.
Integra Hellsing er kvenkyns aðalpersónan í manga bókunum (en Seras Victoria er kvenkyns aðalpersónan í þáttunum). Sagan snýst í kringum hana og Alucard. Hún er köld (þó meira í þáttunum en í OVA sögunum) og leyfir tilfinningum sínum ekki að hlaupa með sig í gönur. Hellsing fjölskyldan er að framfylgja "verkefni frá Guði" og hún metur skyldur sínar meira en allt annað, nema kannski heiður sinn. Hún stjórnar Hellsing með járnaga (þó með undartekningunum Walter og öðru hvoru Seras) og er sú eina sem getur staðið upp í hárinu á Alucardi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads