Alucard (Hellsing)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Alucard (japanska: アーカード, Ākādo) er persóna úr japönsku anime og manga teiknimyndaseríunni Hellsing. Hann var skapaður af Kouta Hirano. Alucard er aðalsöguhetja japönsku Manga seríunar Hellsing og líka einn af máttugustu stríðsmönnum Hellsings.

Staðreyndir strax Persónueinkenni ...

Það kemur fram seint í seríunni að Alucard er greifinn Dracula.

Þú.. þú.. Þína eigin hermenn.. þína eigin þjóna.. þína eigin menn..
Hvað ertu? Hvað ert þú?! Skrímsli! Djöfulinn! Drakúla!
 
Enrico Maxwell, Hellsing manga bók 8


  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads