Litháískt litas
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Litháískt litas eða lít[1] (litháíska: Lietuvos litas) var gjaldmiðill Litáens. Eitt litas skiptist í 100 hundraðshluta (centas, fleirtala: centai). Til stóð að Litháen tæki upp evruna 1. janúar 2010 en vegna verðbólgu og efnahagskreppunnar á evrusvæðinu var upptökunni frestað til 1. janúar 2015. Litháar nota evruna í dag.
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads