Loftfimleikar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Loftfimleikar eru sviðslistagrein og fimleikagrein sem gengur út á að sýna jafnvægi, fimi og samhæfingu, oft með hjálpartækjum (hringjum, slám, línum, reipum, eða borðum) sem hanga úr loftinu. Dæmi um loftfimleikaatriði eru línudans, loftfimleikaróla, mennskur turn, corde lisse, slöngumaður, handahlaup o.s.frv.

Loftfimleikar af ýmsu tagi hafa verið til frá alda öðli eins og sést á mínóískum freskum frá um 2000 f.o.t.[1] Frá fornöld eru heimildir um loftfimleika sem hluta af uppskeruhátíðum í Kína og Evrópu.[2] Seint á 18. öld urðu loftfimleikar hluti af sirkuslistum.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads