Sirkuslist
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sirkuslistir eru ýmis konar listgreinar, íþróttir og tækni, sem hafa í gegnum tíðina verið sýndar í sirkus, revíum og af götulistamönnum. Sumar af þessum greinum eru vinsælar hjá áhugafólki sem afþreying, meðan aðrar krefjast langrar þjálfunar. Dæmi um sirkuslistir eru djögl, loftfimleikar, búktal, trúðaleikur, tamningar, húladans, ganga á reipi, einhjól, sverðagleyping, eldgleyping, brúðuleikur og hnífakast.

Sirkuslistir er hægt að læra í sérstökum sirkusskólum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads