Fjallatoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjallatoppur
Remove ads

Fjallatoppur (fræðiheiti Lonicera alpigena[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður úr fjallaskógum suður og mið Evrópu.[3] Hann verður um 1-2 m hár og álíka breiður. Blómin eru smá, gulleit til rauð og berin skærrauð, óæt. Stundum er fölvatoppur (Lonicera glehnii) frá norðaustur Asíu talinn undirtegund hans: Lonicera alpigena ssp. glehnii (F. Schmidt) H. Hara. Hann hefur reynst harðgerður á Íslandi.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads