Músíktilraunir
árleg tónlistarverðlaun veitt ungum íslenskum hljómsveitum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Músíktilraunir eru hljómsveitakeppni sem Hitt Húsið heldur árlega til að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri til að koma tónlist sinni á framfæri.[1] Fyrsta keppnin var haldin 18. nóvember 1982.
Sigurvegarar frá upphafi
- 2025 - Geðbrigði
- 2024 - Skurðgoð (Vampíra)
- 2023 - Fókus
- 2022 - Kolbrún Óskarsdóttir (KUSK)[2]
- 2021 - Ólafur Kram
- 2020 - Aflýst vegna Covid-19 faraldursins[3]
- 2019 - Blóðmör!
- 2018 - Ateria
- 2017 - Between Mountains
- 2016 - Hórmónar
- 2015 - Rythmatik
- 2014 - Vio
- 2013 - Vök
- 2012 - RetRoBot
- 2011 - Samaris
- 2010 - Of Monsters and Men
- 2009 - Bróðir Svartúlfs
- 2008 - Agent Fresco
- 2007 - Shogun
- 2006 - The Foreign Monkeys
- 2005 - Jakobínarína
- 2004 - Mammút
- 2003 - Dáðadrengir
- 2002 - Búdrýgindi
- 2001 - Andlát
- 2000 - 110 Rottweiler hundar (seinna XXX Rottweilerhundar)
- 1999 - Mínus
- 1998 - Stæner
- 1997 - Soðin Fiðla
- 1996 - Stjörnukisi
- 1995 - Botnleðja (Silt)
- 1994 - Maus
- 1993 - Yukatan
- 1992 - Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix)
- 1991 - Infusoria (Sororicide)
- 1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)
- 1989 - Laglausir
- 1988 - Jójó
- 1987 - Stuðkompaníið
- 1986 - Greifarnir
- 1985 - Gipsy
- 1984 - Aflýst vegna kennaraverkfalls[4][5][6]
- 1983 - Dúkkulísurnar
- 1982 - Dron
Remove ads
Úrslit eftir árum
Úrslit 2023
1.sæti. FÓKUS
2.sæti. TORFI
3.sæti. DÓRA & DÖÐLURNAR
Hljómsveit fólksins:MARSIPAN
Söngvari Músíktilrauna: Alexandra Hernandez og Amylee Trindade – Fókus
Bassaleikari Músíktilrauna: Jón Ragnar Einarsson – Sigurlilja/Guttarnir
Hljómborðleikari Músíktilrauna: Anna Lára Grétarsdóttir – Fókus
Gítarleikari Músíktilrauna: Ásgeir Kjartansson – BKPM
Trommuleikari Músíktilrauna: Þórarinn Þeyr Rúnarsson – Guttarnir
Rafheili Músíktilrauna: Óðal Hjarn – Einakróna/Emma
Höfundaverðlaun FTT: Dóra & Döðlurnar fyrir Á Gatnamótum
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Helgi Þorleifur Þórhallsson – Flyguy
Úrslit 2022
1.sæti: Kusk
2.sæti: Gunni Karls
3.sæti: Sameheads
Hljómsveit fólksins:Bí Bí & Joð
Söngvari Músíktilrauna: Svanhildur Guðný Hjördísardóttir í Bí Bí & Joð
Gítarleikari Músíktilrauna: Oliver Devaney í Sameheads
Bassaleikari Músíktilrauna: Friðrik Örn Sigþórsson í Project Reykjavík
Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Project Reykjavík
Trommuleikari Músíktilrauna: Mikael Magnússon í Merkúr
Rafheili Músíktilrauna: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK
Úrslit 2021
1.sæti: Ólafur Kram
2.sæti: Elíf Sjálfsfróun
3.sæti: Grafnár
Hljómsveit fólksins: Piparkorn
Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun
Gítarleikari Músíktilrauna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem
Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest
Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson (Piparkorn)
Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa
Rafheili Músíktilrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Ólafur Kram
2020 Engar Músíktilraunir voru haldnar vegna Covid 19
Úrslit 2019
1. sæti: Blóðmör
2. sæti: Konfekt
3. sæti: Ásta
Hljómsveit fólksins: Karma Brigade.
Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir í Konfekt.
Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson í Blóðmör.
Bassaleikari:Tumi H. Pálmason í Flammeus.
Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson í Flammeus
Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins í Konfekt
Rafheili: Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir í gugusar
Textagerð á íslensku: Ásta Kristín Pjetursdóttir í Ásta
Blúsaðasta bandið: Stefán Thormar
Úrslit 2010
- 1. sæti - Of Monsters and Men
- 2. sæti - Vulgate
- 3. sæti - The Assassin of a Beautiful Brunette
- Besti gítarleikari - Arnar Pétur Stefánsson í Hydrophobic Starfish
- Besti bassaleikari - Kári Jóhannsson í Lucky Bob
- Besti trommari - Skúli Gíslason í The Assassin of a Beautiful Brunette
- Besti söngvari - Svanur Herbertsson í Feeling Blue
- Besti forritari - Magnús Benedikt Sigurðsson í Hydrophobic Starfish & Heimska en samt sexí gospelbandið
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Bakkabræður
- Hljómsveit fólksins - The Assassin of a Beautiful Brunette
Úrslit 2009
- 1. sæti - Bróðir Svartúlfs
- 2. sæti - Ljósvaki
- 3. sæti - The Vintage
- Gítarleikari Músíktilrauna 2009 - Óskar Logi Ágústsson í The Vintage
- Bassaleikari Músíktilrauna 2009 - Jón Atli Magnússon í Bróðir Svartúlfs
- Trommuleikari Músíktilrauna 2009 - Bergur Einar Dagbjartsson í Flawless Error
- Söngvari Músíktilrauna 2009 - Almar Freyr Fannarsson í Earendel
- Forritari Músíktilrauna 2009 - Leifur Eiríksson Ljósvaki
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Arnar Freyr Frostason í Bróðir Svartúlfs
- Hljómsveit fólksins - Blanco
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson - formaður dómnefndar
- Alexandra Kjeld
- Arnar Eggert Thoroddsen
- Hildur Guðný Þórhallsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Margrét Erla Maack
- Ragnheiður Eiríksdóttir
Úrslit 2008
- 1. sæti - Agent Fresco
- 2. sæti - Óskar Axel og Karen Páls
- 3. sæti - Endless dark
- Besti hljómborðsleikarinn/forritarinn - Þórður Sigurðarsson - Blæti
- Besti trommarinn - Hrafnkell Örn Guðjónsson - Agent Fresco
- Besti bassaleikarinn - Borgþór Jónsson - Agent Fresco/Blæti
- Besti gítarleikarinn - Þórarinn Guðnason - Agent Fresco
- Besti söngvarinn/rapparinn - Dagur Sigurðsson - Happy funeral
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Óskar Axel Óskarsson og Karen Pálsdóttir
- Hljómsveit fólksins - The Nellies
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson, Morgunblaðið
- Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðið
- Ragnheiður Eiríksdóttir, 24 stundir
- Hildur Maral Hamíðsdóttir, Monitor
- Hildur Guðný Þórhallsdóttir, FÍH
- Arnar Eggert Thoroddsen, Rás 2
- Kristján Kristjánsson, fulltrúi fólksins
Úrslit 2007
- 1. sæti: Shogun
- 2. sæti: <3 Svanhvít
- 3. sæti: Gordon Riots
- Efnilegasti gítarleikarinn: Elvar Örn Viktorsson (Hress/Fresh)
- Efnilegasti bassaleikarinn: Vésteinn Kári Árnason (Gordon Riots)
- Efnilegasti trommarinn: Rúnar Sveinsson (Artika)
- Efnilegasti hljómborðsleikari/forritari: Ingi Bjarni Skúlason (Hress/Fresh)
- Viðurkenning fyrir íslenska textagerð: <3 Svanhvít
- Efnilegasti söngvarinn: Stefanía (Davíð Arnar)
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Klístur
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson, Morgunblaðinu
- Sindri Eldon Þórsson, Grapevine
- Helga Þórey Jónsdóttir, fulltrúi þjóðarinnar
- Ragnheiður Eiríksdóttir, RÚV
- Kristján Kristjánsson, Smekkleysu
- Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðinu
- Halldór DNA Halldórsson, DV
- Ásgeir J. Ásgeirsson, FÍH
- Arnar Eggert Thoroddsen, X-inu
Úrslit 2006
- 1. Sæti: The Foreign Monkeys
- 2. Sæti: Ultra Mega Technobandið Stefán
- 3. Sæti: We Made God
- Efnilegasti hljómborðsleikarinn/forritarinn: Einar Aðalsteinsson úr Furstaskyttunni
- Efnilegasti trommarinn: Víðir Heiðdal úr The Foreign Monkeys
- Efnilegasti bassaleikarinn: Guðmundur Einarsson úr Le poulet de romance
- Efnilegasti gítarleikarinn: Davíð og Steinþór Guðjónsson úr Perlu
- Efnilegasti söngvarinn/rapparinn: Magnús Bjarni Gröndal úr We Made God
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson (Morgunblaðið)
- Ragnheiður Eiríksdóttir (RÚV)
- Sindri Eldon Þórsson (Grapevine)
- Hreimur Örn Heimisson (Tónlistarmaður)
- Halldór Halldórsson (DV)
- Kristján Kristjánsson (Smekkleysa)
- Freyr Gígja Gunnarsson (Fréttablaðið)
- Ásgeir J. Ásgeirsson (FÍH)
- Helga Þórey Jónsdóttir (Tónlistarmaður)
Úrslit 2005
- 1. Sæti: Jakobínarína.
- 2. Sæti: Hello Norbert.
- 3. Sæti: The Dyers.
- Athyglisverðasta hljómsveitin: We Painted the Walls.
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson (Morgunblaðið)
- Ásgeir Jón Ásgeirsson (FÍH)
- Einar Magnús Halldórsson (Skífan)
- Ester Ásgeirsdóttir (Tónlistarmaður)
- Hreimur Örn Heimisson (Söngvari)
- Jóhann Á. Jóhannsson (12 tónar)
- Kristján Kristjánsson (Smekkleysa)
- Smári Jósepsson (Fréttablaðið)
- 1. varamaður Arnar Eggert Thoroddsen
Úrslit 2004
- 1. Sæti: Mammút.
- 2. Sæti: Lada Sport.
- 3. Sæti: Tony The Pony.
- Besta söngvari/söngkona: Katrína Mogensen í Mammút.
- Besti gítarleikari: Steinþór Guðjónsson í Feedback.
- Besti bassaleikari: Magni Kristjánsson í Driver Dave.
- Besti trommari: Haraldur Leví Gunnarsson í Lödu Sport.
- Besti hljómborðsleikari: Andri Pétursson í Hinir Eðalbornu.
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Mammút.
Úrslit 2003
- 1. Sæti: Dáðadrengir.
- 2. Sæti: Doctuz.
- 3. Sæti: Amos.
- Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos
- Besti gítarleikari: Daníel Friðrik Böðvarsson Doctuz
- Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í Dáðadrengjum
- Besti bassaleikari: Arnljótur í Danna og Dixielanddvergunum.
- Besti trommari: Brynjar Konráðsson í Lunchbox
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Doctuz
Úrslit 2002
- 1. Sæti: Búdrýgindi
- 2. Sæti: Ókind
- 3. Sæti: Makrel (færeysk hljómsveit)
- Besti söngvari: Grímur Helgi Gíslason í Waste.
- Besti gítarleikari: Ramus Rasmussen í Makrel
- Besti bassaleikari: Birgir Örn Árnason í Ókind.
- Besti hljómborðsleikari: Árni Þór Jóhannesson í Vafurloga
- Besti trommari: Ólafur Þór Arnalds í Fake Disorder
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Vafurlogi
Úrslit 2001
- Besti söngvari: Ragnar Sólberg Rafnsson í Halím.
Úrslit 1995
- 1. Sæti: Botnleðja.
- 2. Sæti: Stolía.
- 3. Sæti: 200.000 naglbítar.
- Efnilegasta hljómsveitin: Bee Spiders
Úrslit 1991
- 1. Sæti: Infusoria (Sororicide)
- 2. Sæti: Trassar[7]
Remove ads
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads