Maus
Íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maus er íslensk rokkhljómsveit sem stofnuð var í apríl 1993. Maus vann músíktilraunir árið 1994.
Meðlimir
- Birgir Örn Steinarsson - söngvari og gítarleikari
- Daníel Þorsteinsson - trommuleikari
- Eggert Gíslason - bassaleikari
- Páll Ragnar Pálsson - gítarleikari
Útgefnar plötur
- Allar kenningar heimsins... ...og ögn meira (17. september 1994)
- Ghostsongs (26. október 1995)
- Lof mér að falla að þínu eyra (4. nóvember 1997)
- Í þessi sekúndubrot sem ég flýt (4. nóvember 1999)
- Musick (16. júní 2003)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads