Mapútó
höfuðborg Mósambík From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mapútó (portúgalska: Maputo) er höfuðborg og stærsta borg Mósambík. Borgin er hafnarborg og byggist efnahagur hennar aðallega í kringum höfnina. Samkvæmt opinberum tölum frá árinu 2017 búa þar 1.088.449 manns, en talið er að þar búi í raun mun fleiri.[1]
Borgin var látin heita eftir herra Maputsu I foringja Tembe ættflokksins.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads