Marija Naumova
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Marija Naumova-Bullīta (f. 23. júní 1973), þekkt sem Marija Naumova, er lettnesk söngkona. Undir nafninu Marie N tók hún þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002 fyrir Lettland með laginu „I Wanna“.
Remove ads
Útgefið efni
Hljómplötur
- До светлых слёз (1998)
- Ieskaties acīs (2000)
- Ma Voix, Ma Voie (2001)
- On A Journey (2002)
- Noslēpumi (2002)
- Nesauciet sev līdzi (2004)
- Another Dream (2005)
- Lullabies (2010)
- Uz Ilūziju Tilta (2016)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads