Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002
47. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002 var haldin í Tallinn, Eistlandi eftir að Tanel Padar, Dave Benton & 2XL unnu keppnina árið 2001 með laginu „Everybody“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Eesti Televisioon (ETV) og fór fram í Saku Suurhall þann 25. maí 2002. Sigurvegarinn var Lettland með lagið „I Wanna“ eftir Marie N.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads