Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002

47. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002 var haldin í Tallinn, Eistlandi eftir að Tanel Padar, Dave Benton & 2XL unnu keppnina árið 2001 með laginu „Everybody“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Eesti Televisioon (ETV) og fór fram í Saku Suurhall þann 25. maí 2002. Sigurvegarinn var Lettland með lagið „I Wanna“ eftir Marie N.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002, Dagsetningar ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads