Marquette-háskóli

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Marquette-háskóli er jesúítaháskóli sem er staðsettur í Milwaukee, Wisconsin. Skólinn er nefndur í höfuðið á Jacques Marquette, S.J. (1637-75), frönskum landkönnuði. Skólinn var stofnaður þann 2. ágúst árið 1881.

Marquette er fimmti stærsti skóli Wisconsin.[1]

Íþróttir

Lukkudýr skólans er gullörninn.

Körfubolti

Körfubolti er langvinsælasta íþrótt skólans.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads