Milwaukee
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Milwaukee er stærsta borg Wisconsin-fylkis og 25. stærsta borg Bandaríkjanna. Árið 2018 voru íbúar borgarinnar 594.833 talsins en á stórborgarsvæðinu búa um 2 milljón manna. Borgin liggur við suðausturströnd Michigan-vatns.

Milwaukee er þekkt fyrir brugghús og hátiðir.
Hún er stundum kölluð borg hátíðanna því hátiðir eru haldnar í borginni allan ársins hring.[1] Summerfest er langstærasta og langvinsælasta hátið í borginni og handin er hvert sumar. Summerfest er ein stærasta tónlisthátið heims.
Remove ads
Íþróttir
- Milwaukee Bucks, körfubolti.
- Milwaukee Brewers, hafnabolti.
Háskólar
- Marquette-háskóli
- Wisconsin-háskóli í Milwaukee
- Verkfræðiskólinn í Millwaukee
- Læknaskóli í Wisconsin
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads