Melódískt dauðarokk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Melódískt dauðarokk
Remove ads

Melódískt dauðarokk (enska: Melodic death metal) er undirgrein þungarokks sem blandar dauðarokki við melódískari stefnur þungarokks. Stefnan þróaðist helst í Svíþjóð snemma á 10. áratugnum með sveitum eins og At the Gates, Dark Tranquillity og In Flames (Gautaborgarþungarokk). Einnig var sveitin Carcass frá Englandi áhrifamikil. Hröð riff ásamt gítarharmóníum undir áhrifum bresku nýbylgjunnar í þungarokki (Iron Maiden o.fl.) eru meðal einkenna stefnunnar. Söngur getur verið frá venjulegu dauðarokksöskri til skrækjóttara öskurs. Sumar sveitir blanda melódískum söng við öfgakenndari raddbeitingu. Aðrar stefnur geta svo blandast inn í eins og víkingaþungarokk, gotneskt þungarokk, þrass, framsækið þungarokk og fleira. Hljómborðum getur þá t.d. verið bætt við.

Thumb
Carcass (2008).

Stefnan hefur haft áhrif á meðal annars metalcore, aðallega í Bandaríkjunum.

Remove ads

Listi með melódískum dauðarokksböndum

(Listinn er ekki tæmandi)

  • Allegaeon (BNA)
  • At the Gates (Sví)
  • Arch Enemy (Sví)
  • Amon Amarth (Sví)
  • Amorphis (Fin)
  • Arsis (BNA)
  • Be'lakor (Ástr)
  • Carcass (Eng)
  • Children of Bodom (Fin)
  • Dark Age (Þýs)
  • Dark Tranquillity (Sví)
  • Darkane (Sví)
  • Dethklok (BNA)
  • Edge of Sanity (Sví)
  • Eluveitie (Sviss)
  • Ensiferum (Fin)
  • Eternal Tears of Sorrow (Fin)
  • Gardenian (Sví)
  • The Halo Effect (Sví)
  • The Haunted (Sví)
  • Heaven Shall Burn (Þýs)
  • Hypocrisy (Sví)
  • In Flames (Sví)
  • Insomnium (Fin)
  • Into Eternity (Kan)
  • Kalmah (Fin)
  • Kataklysm (Kan)
  • Mercenary (Dan)
  • Nightrage (Sví)
  • Scar Symmetry (Sví)
  • Shadows Fall (BNA)
  • Soilwork (Sví)
  • Suidakra (Þýs)
  • Wintersun (Fin)
  • Withering Surface (Dan)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads