Carcass
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Carcass er ensk dauðarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 1985 í Liverpool. Sveitin er frumkvöðull í bæði munlingskjarna og melódísku dauðarokki en platan Heartwork (1993) þykir vera lykilverk í síðarnefndu stefnunni. [1] Carcass hætti árið 1996 en kom aftur saman árið 2007.

Sveitin hefur gengið í gegnum breytingar á liðskipan en gítarleikarinn Bill Steer og bassaleikarinn/söngvarinn Jeff Walker hafa verið stöðugir meðlimir.
Remove ads
Meðlimir
- Bill Steer – gítar, söngur (1985–1996, 2007–)
- Jeff Walker – bassi, söngur (1985–1996, 2007–)
- Daniel Wilding – trommr, bakraddir (2012–)
- James 'Nip' Blackford – gítar (2021–)
Fyrrum meðlimir
- Ken Owen – trommur, söngur (1985–1996, gestur 2008, 2009, 2010, 2013)
- Sanjiv Sumner – söngur (1986–1987)
- Michael Amott – gítar, bakraddir (1990–1993, 2007–2012)
- Carlo Regadas – gítar (1994–1996)
Plötur
- Reek of Putrefaction (1988)
- Symphonies of Sickness (1989)
- Necroticism – Descanting the Insalubrious (1991)
- Heartwork (1993)
- Swansong (1996)
- Surgical Steel (2013)
- Torn Arteries (2021)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads