Memphis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Memphis er borg í suðvesturhluta Tennessee ríkis í Bandaríkjunum. Memphis liggur við Mississippi-fljót. Hún er 28. stærsta borg Bandaríkjanna með 633.000 íbúa (2020). Á stórborgarsvæðinu búa um 1,3 milljónir manna.

Íþróttir
- Memphis Grizzlies, körfubolti.
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Memphis.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads