Piparminta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Piparminta (piparmenta eða piparmynta) (fræðiheiti: Mentha x piperita) er ófrjór myntu blendingur sem fenginn er með því að frjóvga Mentha aquatica og Mentha spicata saman. Piparmynta er mikið notuð í te og sem bragefni í sælgæti. Piparmynta inniheldur mikið magn af menthol.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads