Piparminta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Piparminta
Remove ads

Piparminta (piparmenta eða piparmynta) (fræðiheiti: Mentha x piperita) er ófrjór myntu blendingur sem fenginn er með því að frjóvga Mentha aquatica og Mentha spicata saman. Piparmynta er mikið notuð í te og sem bragefni í sælgæti. Piparmynta inniheldur mikið magn af menthol.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Piparmynta, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Piparmynta er hér plantan með stóru laufin
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads