Michelin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Michelin er vörumerki SCA Compagnie Générale des Établissements Michelin sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem að á rætur sínar að rekja til Frakklands. Það er stærsti framleiðandi hjólbarða í heiminum en auk Michelin vörumerkisins framleiðir það undir merkjum B.F. Goodrich og Uniroyal, erlendis er fyrirtækið einnig þekkt fyrir framleiðslu á leiðsögubókum og fyrir Michelin stjörnur sem er gæðamerki veitt veitingahúsum og gististöðum.
Remove ads
Tengt efni
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads