Mistilteinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mistilteinn
Remove ads

Viscum album er tegund í Santalaceae, almennt þekkt sem mistilteinn.[1] Hann er innfæddur í Evrópu og vestur og suður Asíu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Undirtegundir

Nokkrar undirtegundir eru almennt viðurkenndar.[2][3][4][5] Þær eru mismunandi í lit berja, stærð og lögun blaða, og sérstaklega hýsiltegundum.

  • Viscum album subsp. abietis (Wiesb.) Abromeit. Mið Evrópa. Berin hvít; blöðin allt að 8sm. á Abies.
  • Viscum album subsp. album. Evrópa, Suðvestur Asía austur til Nepal. Berin hvít; blöðin 3 til 5 sm. Á Malus, Populus, Tilia, og sjaldnar á ýmsum öðrum tegundum, þar á meðal (sjaldan) Quercus.
  • Viscum album subsp. austriacum (Wiesb.) Vollmann. Berin gul; blöðin 2 - 4sm. Mið Evrópa. Á Larix, Pinus, Picea.
  • Viscum album subsp. meridianum (Danser) D.G.Long. Suðaustur Asía. Berin gul; blöðin 3 - 5 sm. á Acer, Carpinus, Juglans, Prunus, Sorbus.
  • Viscum album subsp. creticum hefur nýlega verið lýst frá austur Krít.[6] Berin hvít; blöðin stutt. Á Pinus brutia.
  • Viscum album subsp. coloratum Kom. Er í Flora of China[3] skráð sem aðskilin tegund Viscum coloratum (Kom) Nakai.
Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Viðbótarlesning

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads