Moritz Schlick
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Moritz Schlick(14. apríl 1882 – 22. júní 1936) var þýskur heimspekingur. Hann var helsti upphafsmaður rökfræðilegrar raunhyggju og aðalskipuleggjandi Vínarhingsins. Schlick var myrtur af Johann Nelböck, fyrrverandi nemanda sínum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads