Mosfellsdalur

byggð á höfuðborgarsvæðinu From Wikipedia, the free encyclopedia

Mosfellsdalur
Remove ads

Mosfellsdalur er dalur innan sveitarfélagsins Mosfellsbær. Þingvallavegur liggur um hann.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...

Fellin Helgafell og Mosfell eru við dalinn. Í dalnum er Gljúfrasteinn sem var heimili Halldórs Laxness og er safn í dag. Mosfellskirkja er í dalnum.

Fossinn Tröllafoss er í Leirvogsá sem liggur um dalinn.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads