NFC Austur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
NFC Austur eða NFC East er austur-riðill NFC-deildarinnar í NFL-deildinni, stofnuð 1970. Upp til ársins 2002 voru Arizona Cardinals í NFC austur-riðlinum, en þá voru þeir fluttir í NFC vestur-riðilinn.
Samtals hafa liðin í austurriðli NFC deildarinnar komist 18 sinnum í úrslitaleikinn, Super Bowl, og 10 sinnum farið með sigur af hólmi, mest allra deilda. Vegna velgengis liða úr NFC austur-riðlinum er hann talin af mörgum, erfiðasti riðillinn í NFL.
Remove ads
Meistarar í NFC Austur
Philadelphia Eagles er eina liðið í NFC austur-riðlinum sem hefur ekki unnið Super Bowl titil. Dallas Cowboys leiða með fimm, Redskins og Giants koma þar á eftir með þrjá.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads