NFC Suður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
NFC Suður eða NFC South er suður-riðill NFC-deildarinnar í NFL-deildinni, stofnaður 2002, eftir að liðum fjölgaði í NFL. Liðin sem eru í deildinni eru: Atlanta Falcons, Carolina Panthers, New Orleans Saints, og Tampa Bay Buccaneers. Fyrir tímabilið 2002 voru Buccaneers í AFC Vestur (1976) og NFC Mið (1977-2001), en hin þrjú vou í NFC Vestur.
Remove ads
Meistarar í NFC Suður
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads