NFC Vestur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

NFC Vestur eða NFC West er vestur-riðill NFC-deildarinnar í NFL-deildinni, stofnaður 1970. Í riðlinum hafa orðið fleiri breytingar á liðum en í öllum öðrum riðlum í NFL og hafa sjö mismunandi lið spilað í honum.

Nánari upplýsingar Lið, Super Bowl titlar ...
Staðreyndir strax Íþrótt, Stofnuð ...
Remove ads

Meðlimir í deildinni

Núverandi meðlimir

  • Arizona Cardinals - Komu árið 2001 frá NFC Austur
  • St. Louis Rams - Upprunalegt lið
  • Seattle Seahawks - Komu árið 1976 eftir fjölgun; Voru 1977-2001 í AFC Vestur en komu í deildina árið 2001.
  • San Francisco 49ers - Upprunalegt lið

Fyrrum meðlimir

  • Atlanta Falcons - Upprunalegt lið; spila nú í NFC Suður
  • New Orleans Saints - Upprunalegt lið; spila nú í NFC Suður
  • Carolina Panthers - Komu 1995 eftir fjölgun í deildinni; spila nú í NFC Suður

Saga liða í deildinni

Lið í deildinni frá árinu 1970 til 1975

  • San Francisco 49ers
  • Atlanta Falcons
  • New Orleans Saints
  • Los Angeles Rams
Breytingar frá 1969
  • Deildin stofnuð vegna sameiningu AFL og NFL 1970

Lið í deildinni árið 1976

  • San Francisco 49ers
  • Atlanta Falcons
  • New Orleans Saints
  • Los Angeles Rams
  • Seattle Seahawks
Breytingar frá 1975
  • The Seattle Seahawks var bætt við vegna fjölgun liða 1976

Lið í deildinni frá árinu 1977 til 1995

  • San Francisco 49ers
  • Atlanta Falcons
  • New Orleans Saints
  • Los Angeles Rams
Breytingar frá 1976

Lið í deildinni frá árinu 1995 til 2001

  • San Francisco 49ers
  • Atlanta Falcons
  • New Orleans Saints
  • St. Louis Rams
  • Carolina Panthers
Breytingar frá 1994
  • Carolina Panthers var bætt við vegna fjölgun liða 1995
  • Los Angeles Rams fluttu til St. Louis

Lið í deildinni frá árinu 2002

  • Arizona Cardinals
  • St. Louis Rams
  • Seattle Seahawks
  • San Francisco 49ers
Breytingar frá 2001
  • Arizona Cardinals komu frá NFC Austur
  • Seattle Seahawks komu frá AFC Vestur
  • Atlanta Falcons, New Orleans Saints, og Carolina Panthers voru færð í NFC Suður
Remove ads

Meistarar í NFC Norður

Nánari upplýsingar Tímabil, Lið ...
Nánari upplýsingar National Football League, AFC ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads