Naíróbí
Höfuðborg Keníu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Naíróbí er stærsta borg Kenía og jafnframt höfuðborg. Nafnið kemur úr máli masaja, Enkarenairobi, sem merkir „köld vötn“.

Borgin var stofnuð 1899 sem birgðastöð fyrir Úganda-járnbrautina milli Mombasa og Úganda. 1900 kom upp faraldur í borginni og hún var brennd til grunna. Eftir það var hún endurbyggð og varð höfuðstaður Bresku Austur-Afríku og síðan höfuðborg þegar Kenía fékk sjálfstæði árið 1963.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads