Nada Surf
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nada Surf er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur öðruvísi rokk. Hún er stofnuð árið 1992 í New York og samanstendur af Matthew Caws á gítar og söng, Ira Elliot á trommum og Daniel Lorca á bassa. Þekktust er hljómsveitin fyrir lag sitt Popular frá árinu 1996, sem og plötuna Let Go frá 2003.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads