Narvik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Narvik
Remove ads

Narvik (íslenska: Narvík, norðursamíska: Áhkkánjárga) er sveitarfélag í norska fylkinu Nordland. Sveitarfélagið Narvik er 2.023 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 18.500 (2017). Sveitarfélagið er staðsett 220 km norðan við norðurheimskautsbauginn, og er einn af nyrstu bæjum Noregs.

Thumb
Narvik um vetur
Staðreyndir strax
Remove ads

Vinabæir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads