Narvik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Narvik (íslenska: Narvík, norðursamíska: Áhkkánjárga) er sveitarfélag í norska fylkinu Nordland. Sveitarfélagið Narvik er 2.023 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 18.500 (2017). Sveitarfélagið er staðsett 220 km norðan við norðurheimskautsbauginn, og er einn af nyrstu bæjum Noregs.

Remove ads
Vinabæir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads