Neilia Hunter
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Neilia Hunter Biden (fædd 28. júlí 1942, látin 18. desember 1972) var bandarískur kennari og fyrri eiginkona Joe Biden fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Neilia giftist Joe Biden árið 1966 og eignuðust þau þrjú börn Beau, Hunter og Naomi. Neilia lést í bílslysi 18. desember 1972 ásamt eins árs gamalli dóttur sinni Naomi.[1] Joe Biden ekkill Neiliu tók sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings hálfum mánuði eftir að hún lést og sat í öldungadeildinni í 36 ár til ársins 2009 þegar hann tók við embætti varaforseta Bandaríkjanna.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads