Nemo (rappari)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nemo Mettler (f. 3. ágúst 1999), þekkt[a] sem Nemo, er svissneskur rappari og söngvari. Nemo tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 fyrir Sviss með laginu „The Code“.[2]
Remove ads
Útgefið efni
Stuttskífur
- Clownfisch (2015)
- Momänt-Kids (2017)
- Fundbüro (2017)
- Whatever Feels Right (2022)
Athugasemdir
- Nemo skilgreinir sig sem kynsegin.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads