Norður-Jótland
hérað í Danmörku From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Norður-Jótland (danska: Region Nordjylland) er hérað í Danmörku sem samanstendur af norðanverðu Jótlandi, eða því svæði sem liggur á milli Kattegat, Skagerrak og Norðursjávar. Það nær yfir meginhluta Himmerlands, norðanvert Krúnujótland, Mors og Jótland fyrir norðan Limafjörð (Nørrejyske Ø). Stærsta borg Norður-Jótlands er Álaborg.
Íbúar Norður-Jótlands eru frá og með 2008 578.839, en þar af búa 126.556 eða 21,86% í Álaborg. Norður-Jótland er fámennasta hérað Danmerkur. Íbúar Norður-Jótlands eru 9,64% af íbúafjölda Danmerkur.
Remove ads
Sveitarfélög

- Brønderslev Kommune
- Frederikshavn Kommune
- Hjørring Kommune
- Jammerbugt Kommune
- Læsø Kommune
- Mariagerfjord Kommune
- Morsø Kommune
- Rebild Kommune
- Thisted Kommune
- Vesthimmerlands Kommune
- Aalborg Kommune
Stærstu þéttbýli
![]() | Þennan greinarhluta þarf að uppfæra. |
Þetta er listi yfir stærstu þéttbýlisstaði Norður-Jótlands frá og með 2011.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads