Nothofagaceae
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lenjuætt (fræðiheiti: Nothofagaceae) er lítil ætt í beykibálki með útbreiðslu á suðurhveli. Hún inniheldur nú eina ættkvísl (Nothofagus) með 35 tegundir, en vilja sumir grasafræðingar skifta henni upp í fjórar.[1] Í eldri flokkunum Cronquists system var ættin sett undir beykiætt (Fagaceae).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads