Nothotsuga longibracteata

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nothotsuga er ættkvísl af barrtrjám einlend í Kína. Nothotsuga er með einungis eina tegund, Nothotsuga longibracteata, sem vex í suðaustur Kína, í suður Fujian, norður Guangdong, norðaustur Guangxi, norðaustur Guizhou, og suðvestur Hunan.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Nothotsuga er að útliti milli ættkvíslanna Keteleeria og Tsuga.

Remove ads

Tilvísanir

Viðbótarlesning

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads