Nothotsuga longibracteata
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nothotsuga er ættkvísl af barrtrjám einlend í Kína. Nothotsuga er með einungis eina tegund, Nothotsuga longibracteata, sem vex í suðaustur Kína, í suður Fujian, norður Guangdong, norðaustur Guangxi, norðaustur Guizhou, og suðvestur Hunan.
Nothotsuga er að útliti milli ættkvíslanna Keteleeria og Tsuga.
Remove ads
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads