Nusantara

From Wikipedia, the free encyclopedia

Nusantara
Remove ads

Nusantara (indónesíska: Ibu Kota Nusantara) er fyrirhuguð höfuðborg Indónesíu. Áætlað var að gera hana að höfuðborg 17. ágúst 2024, en vegna ókláraðra bygginga og gagnrýni ríkisstarfsmanna um flutning hefur það frestast.[1][2][3] Borgin mun verða fullkláruð 2045.[4][5] Hún tekur við af Jakarta sem hefur verið höfuðborgin frá 1945.

Thumb
Forseti Indónesíu og ríkisstjóri austur-Kalimantan skoða svæðið sem fer undir borgina.

Borgin er á austurströnd Borneó við Austur-Kalimantan-hérað. Nálægar borgir eru Balikpapan og Samarinda.

Meðal ástæðna flutningsins er að færa valdajafnvægið frá fjölmennustu eyjunni Jövu og hafa höfuðstaðinn í miðju landsins og fjarri jarðskjálfta- og eldgosasvæði. Tæp 96% íbúa voru andsnúin flutningi á höfuðborginni í könnun. [6]

Remove ads

Tengill

Tilvísanir

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads