17. ágúst

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

17. ágúst er 229. dagur ársins (230. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 136 dagar eru eftir af árinu.

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 1998 - Fjármálakreppan í Rússlandi 1998 hófst.
  • 1999 - Jarðskjálfti reið yfir héraðið İzmit í Tyrklandi með þeim afleiðingum að yfir 17.000 fórust.
  • 2006 - Danska fríblaðið 24timer hóf göngu sína.
  • 2007 - Bandaríska kvikmyndin Skólasöngleikurinn 2 var frumsýnd.
  • 2013 - Harðangursbrúin í Noregi var opnuð fyrir umferð.
  • 2015 - 20 létust og 124 særðust þegar sprengja sprakk í Erawan-helgidómnum í Bangkok í Taílandi.
  • 2017 - Hryðjuverkaárásirnar í Katalóníu 2017: Maður ók sendiferðabíl inn í mannfjölda á Römblunni í Barselóna með þeim afleiðingum að 13 létust.
  • 2011 - Tyrkland og Ísrael tóku aftur upp stjórnmálasamband.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads