Vogvængjur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vogvængjur (fræðiheiti: Odonata) er ættbálkur skordýra sem deilast í tvo undirættbálka, drekaflugur (Anisoptera) og meyjarflugur (Zygoptera), einnig nefndar glermeyjar.
Þær eru mjög stór skordýr, sem einkennast af stórum augum og að hafa tvö pör af löngum glærum vængjum með þéttriðnu æðaneti. Í hvíld halda drekaflugur vængjunum láréttum út frá bolnum en glermeyjar leggja þá saman lárétt aftur bolinn. Annar munur á drekaflugum og glermeyjum er sá að á drekaflugum er munur á fram- og afturvængjum en þeir eru nánast eins á glermeyjum.
Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.
Remove ads
Galleri
- Anax imperator.
- Gomphus vulgatissimus.
- Libellula forensis.
- Sympetrum sanguineum.
Heimildir
- Vogvængjur Geymt 17 febrúar 2013 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands (skoðað 27.11.2112)
- „Hvað getið þið sagt mér um drekaflugur?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 27.11.2012).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vogvængjur.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads