Palaeoptera
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Palaeoptera er innflokkur skordýra sem teljast til vængbera. Dýr í honum einkennast af vængjum sem þau geta ekki lagt yfir afturbolinn ólíkt dýrum í systurinnflokknum Neoptera. Palaeoptera hefur átt minni velgengni að fagna en Neoptera og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi ættbálka, vogvængjur og dægurflugur. Vængirnir á vogvængjunum eru standa út frá hliðunum þegar þær eru ekki á flugi en dægurflugur leggja vængina saman yfir líkamanum í hvíld.
Remove ads
Neðanmálsgreinar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads