Orrustubeitiskip
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Orrustubeitiskip er tegund af herskipi sem var í notkun á fyrri hluta 20. aldarinnar.[1] Það var oft með svipaðan vopnabúnað og orrustuskip en oft lengri, með minni brynnvörn og því léttari til að ná meiri hraða. Fyrstu orrustubeitiskipin voru smíðuð í Bretlandi. Þróun á orrustuskipum gerðu orrustubeitiskip úreld á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina.

Stærsta orrustubeitiskipið sem var smíðað var HMS Hood sem var sökkt vestur af Íslandi af þýska orrustuskipinu Bismarck árið 1941.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads