Orrustubeitiskip

From Wikipedia, the free encyclopedia

Orrustubeitiskip
Remove ads

Orrustubeitiskip er tegund af herskipi sem var í notkun á fyrri hluta 20. aldarinnar.[1] Það var oft með svipaðan vopnabúnað og orrustuskip en oft lengri, með minni brynnvörn og því léttari til að ná meiri hraða. Fyrstu orrustubeitiskipin voru smíðuð í Bretlandi. Þróun á orrustuskipum gerðu orrustubeitiskip úreld á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina.

Thumb
HMS Hood, stærsta orrustubeitiskipið sem hefur verið byggt.

Stærsta orrustubeitiskipið sem var smíðað var HMS Hood sem var sökkt vestur af Íslandi af þýska orrustuskipinu Bismarck árið 1941.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads