Parasitaxus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Parasitaxus
Remove ads

Parasitaxus usta[2] er sjaldgæf tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[3] sem vex á Nýju-Kaledóníu. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er runni, allt að 1,8m hár sem vex í þéttum, afskekktum skógum Nýju-Kaledóníu, og var fyrst uppgötvuð og lýst af Vieillard 1861. Þetta er eini þekkti sníkju-berfrævingurinn, og sníkir hann eingöngu á Falcatifolium taxoides.

Thumb
Glansandi hvítir könglar.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Fræðiheitið túlkast sem: brenndur sníkju-ýviður, en ustus þýðir brenndur eða visinn.[4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads