Paul Bowles
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Paul Frederic Bowles (30. desember 1910 – 18. nóvember 1999) var bandarískur rithöfundur, tónskáld og þýðandi. Einna frægastur er hann fyrir smásögur sínar, en einnig fyrir skáldsögu sína The Sheltering Sky.
Tenglar
- Hálfrar aldar útlegð í Sódómu; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997
- Paul Bowles látinn; grein í Morgunblaðinu 1999
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads