Paul Bowles

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Paul Frederic Bowles (30. desember 191018. nóvember 1999) var bandarískur rithöfundur, tónskáld og þýðandi. Einna frægastur er hann fyrir smásögur sínar, en einnig fyrir skáldsögu sína The Sheltering Sky.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads