Periktíone
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Periktíone var móðir forngríska heimspekingsins Platons. Langalangafi hennar var bróðir Sólons, löggjafa Aþeninga. Periktíone var gift Aristoni og átti með honum fjögur börn: Glákon, Adeimantos, Potone og Platon. Efir að Ariston féll frá giftist hún Pýrilampesi, vini aþenska stjórnmálamannsins Períklesar og átti með honum soninn Antífon.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads