Peter Cambor

From Wikipedia, the free encyclopedia

Peter Cambor
Remove ads

Peter Cambor (fæddur Peter Alexander Cambor, 28. september 1978) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í NCIS: Los Angeles og Notes from the Underbelly.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Einkalíf

Cambor fæddist í Houston, Texas. Hann stundaði nám við Wesleyan-háskólann í Middletown í Connecticut og útskrifaðist þaðan árið 2001 með B.A. gráðu í ensku. Kom hann fram í leikritum með fram námi. Cambor útskrifaðist árið 2005 með MFA í leiklist frá American Repertory Theater Institute for Advanced Theater Training við Harvard-háskólann í Cambridge í Massachusetts.[1]

Ferill

Leikhús

Cambor kom fram í The Cherry Orchard á móti Annette Bening og Alfred Molina. [2]

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutvark Cambor var árið 2007 í Numb3rs. Árið 2007 þá var honum boðið hlutverk í Notes from the Underbelly sem Andrew Stone, sem hann lék til ársins 2010. Hefur hann síðan 2009 verið með gestahlutverk í NCIS: Los Angeles sem Nate Getz.

Kvikmyndir

Cambor hefur komið fram í tveim kvikmyndum Up to the Roof og Alice Jacobs Is Dead.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads