28. september

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

28. september er 271. dagur ársins (272. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 94 dagar eru eftir af árinu.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2010 - Alþingi samþykkti að sækja Geir H. Haarde fyrir Landsdóm á grundvelli laga um ráðherraábyrgð.
  • 2010 - Óveður sem gekk yfir Oaxaca í Mexíkó olli sjö dauðsföllum.
  • 2011 - KB-Hallen í Kaupmannahöfn eyðilagðist í bruna.
  • 2014 - Mótmælin í Hong Kong 2014: Þúsundir mótmælenda tóku yfir skrifstofur stjórnar Hong Kong.
  • 2015 - Geimferðastofnun Bandaríkjanna tilkynnti að fljótandi vatn hefði fundist á yfirborði Mars.
  • 2015 - Sérstakur tunglmyrkvi, kallaður blóðmáni, sást víða.
  • 2016 - Alþjóðleg rannsóknarnefnd komst að því að Malaysia Airlines flug 17 hafi verið skotið niður með rússneskri Buk-eldflaug skotið af uppreisnarmönnum í Úkraínu.
  • 2016 - Koltvísýringur í andrúmsloftinu mældist í fyrsta sinn meiri en 400 ppm.
  • 2018 - Yfir 4000 manns fórust þegar jarðskjálfti olli flóðbylgju sem gekk á land á Súlavesí í Indónesíu.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads