Pilgerodendron
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pilgerodendron er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Pilgerodendron uviferum.[3] Hún er ættuð frá suðurhluta Suður-Ameríku, og er eitt af suðlægustu barrtrjám í heimi. Viðurinn er verðmætur vegna þols gegn fúa.
Remove ads
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads