Klettafura
Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klettafura, (fræðiheiti: Pinus albicaulis),[2] vex í vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada, sérstaklega á fjalllendissvæðum í Sierra Nevada, Fossafjöllum, Kyrrahafsstrandfjöllum, og Klettafjöllum frá Wyoming og norður eftir.
Klettafura er jafnan sú tegund sem vex hæst í þessum fjöllum, og markar trjálínu þar. Þar getur hún verið kræklótt og jarðlæg í svonefndu krummholz. Við betri skilyrði getur hún orðið allt að 29 metra há.
Remove ads
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads