Pinus chiapensis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pinus chiapensis er furutegund sem var áður talin afbrigði af Sandfuru (Pinus strobus), en er nú talin aðskilin tegund.[2]
Remove ads
Útbreiðsla
Hún er ættuð frá suður Mexíkó og Guatemala, þar sem hún finnst í 600 - 2200 m. hæð.[1] Hún vex í Mið-Amerískum furu-eikarskóga búsvæði, þar á meðal í Sierra Madre de Chiapas.
Pinus chiapensis getur orðið 30–35 metrar (98–115 ft).[3]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads