Pinus krempfii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pinus krempfii, er sjaldgæf tegund af furu, einlend í miðhálendi Víetnam í Da Lat–Nha Trang svæðinu.[2] Hún er óvenjuleg að því leyti að hún hefur flatar nálar. Vegna þessa er hún sett í eigin undirættkvísl, Krempfianae.[3] Nálarnar eru tvær saman og 4 - 5 sm langar. Hún verður yfirleitt um 40 metra há.[4][5] Bolurinn er beinn, og getur náð 3 til 4 metra þvermáli, og myndar oft vængrót(?) (buttress root(en)). Börkurinn er grábrúnn til grár, sléttur á ungum trjám og hrjúfur og hreistraður á stærri og eldri trjám, með óreglulegum flögum aðskildum með grunnum sprungum.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads