Pinus praetermissa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pinus praetermissa er furutegund sem er einlend í vestur Mexíkó. Upphaflega flokkuð sem afbrigði af Pinus oocarpa (P. oocarpa var. microphylla) 1909, en 1990 var hún greind sem sjálfstæð tegund.[2]
Hún verður 15 til 20m há með að 0,3m stofnþvermál. Börkurinn er grábrúnn, þunnur og er í órglulegum hreistruðum hryggjum. Barrnálarnar eru 4 til 5 saman í búnti, 8 til 16 sm langar. Könglarnir eru 5 til 7 sm langir, breiðegglaga. Fræið er 5 til 6 mm langt með 12 til 20mm löngum væng.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads