Podgorica
höfuðborg Svartfjallalands From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Podgorica (serbneska: Подгорица) er höfuðborg Svartfjallalands og er stærsta borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 151.000 manns (2011), en í öllu sveitarfélaginu búa um 170.000 manns. Stærð sveitarfélagsins er 1.441 km². Podgorica er á mótum Ribnica og Morača fljótanna.
Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“. Frá 1946 til 1992 hét borgin Titograd (til heiðurs Josip Broz Tito).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads