Populus wilsonii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Populus wilsonii[1] er tegund af lauffellandi tré frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[2] Blöðin eru sporöskjulaga, breiðari við grunninn en við enda. Getur tréð orðið að 25 metra hátt með stofnþvermál að 1.5 metrum.
Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads