Portland Trail Blazers
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Portland Trail Blazers er körfuboltalið frá Portland, Oregon. Það er eina liðið úr NBA-deildinni sem spilar nú í norðvestur-Bandaríkjunum. Liðið var stofnað árið 1970.
Liðið hefur komist í úrslit NBA þrisvar og vann meistaratitil árið 1977. 1990 og 1992 voru hin úrslitaárin.
Þekktir leikmenn
- Lenny Wilkens
- Bill Walton
- Clyde Drexler
- Dražen Petrović
- Arvydas Sabonis
- Scottie Pippen
- LaMarcus Aldridge
- Damian Lillard
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads